Erna María Jensdóttir #1894

Vegalengd 10km

Nú styttist aldeilis í að ég ætli mér að skokka 10 km í Reykjavíkur maraþon bæði vegna gamans og ekki síst til að safna áheitum sem renna til alzheimersamtakana. Pabbi minn var greindur með alzheimer fyrir rúmum 4 árum og höfum við aðstandendur hans upplifað vonleysið sem fylgir því að sjá hann hverfa smátt og smátt inní sjúkdóminn vitandi að lítið er hægt að gera til að hægja á eða stoppa framgöngu sjúkdómsins. Það er því einlæg ósk mín að ná að safna framlagi til alzheimerssamtakana sem auðveldað gæti líf sjúklinga og aðstandenda þeirra á einhvern hátt. Ég mun leggja mig fram að skila mér í mark eftir 10 km þann 19 ágúst

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð30.000kr.
153%
Hefur safnað 46.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Katrín

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna María og Guðmundur

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Marteinn & Astrid

  4.000kr.

  Hlaupi þér vel :)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Pálína og Jens

  5.000kr.

  Gangi þér vel. Kveðja mamma og pabbi
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Áfram þú!!!

TAKK fyrir að hlaupa í nafni Alzheimersamtakanna. Við munum bjóða öllum hlaupurum og velunnurum í móttöku fyrir hlaupið þann 16.ágúst í sal Hátúni 10 í Reykjavík kl 16:30-18:30. Frekari upplýsingar má finna á facebook síðu hlaupahóps samtakanna: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur . GANGI ÞÉR VEL!!!

11 júl. 2017
Alzheimersamtökin