Guðmundur Daði Guðlaugsson #1339

Vegalengd 21km

Að vera á þeim stað í lífinu að sjá fátt annað en sjálfsvíg við lausn á vandanum er staður þar sem ég vil aldrei aftur lenda á. Þetta er staður sem ég vil að enginn þurfi að lenda á. Útmeð´a er svo þarft verkefni til að forða fólki frá því að fremja sjálfsvíg. Við eigum að geta tjáð okkur um okkar vandamál og leyst þau með öðrum hætti en sjálfsvígi. Ég fagna því á hverjum degi að hafa ekki þorað því að enda þetta allt, aðrir eru því miður á verri stað en ég var á, en ég vil gera mitt allra besta til að hjálpa sem flestum sem eru í þeim sporum sem ég var í. Það er því það minnsta sem ég get gert að hlaupa til góðs fyrir þetta frábæra málefni og styrkja það í leiðinni. Því vil ég hvetja alla til að aðstoða mig við að stykja það með því að heita á mig.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Útmeð‘a - forvarnarverkefni
Markmiði náð100.000kr.
120%
Hefur safnað 119.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Bassi

  5.000kr.

  Og svo kom sólin upp!
 • Múrhamar sf.

  5.000kr.

  Koma svo
 • Anna Rún

  5.000kr.

  Áfram fyrir lífið - Áfram þú
 • Herra BYKO

  3.000kr.

  Vertu BYKO meginn í lífinu og þú massar þetta
 • Þóra Elísabet Valgeirsdóttir

  3.000kr.

  Gangi þér vel kæri frændi
 • Stefán Jóhannsson

  3.000kr.

  Sub 1:30:00 eða ég fæ endurgreitt.
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:31

Skilaboð til keppanda