Erla Bára Ragnarsdóttir #1042

Vegalengd 10km

Í ár ætla ég að styrkja Blár Apríl, Einhverfusamtökin, en eg þekki nokkra snillinga sem eru með einhverfu eða á einhverfurófinu, þá sérstaklega einn meistara! Markmiðið er að safna meira en eg hef gert undanfarin tvö ár og treysti ég á fólkið í kringum mig að aðstoða mig. Allir sem heita a mig fá að senda á mig óskalag sem ég mun hlusta á á meðan ég hleyp (í fyrra fékk ég svo mörg lög að eg þurfti að stytta nokkur). Setjið lagið hér fyrir neðan ásamt nafninu ykkar. Áfram ég og Áfram Blár Apríl!!!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 60.000kr.
55%
Hefur safnað 33.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • þín Ninna

  2.000kr.

  Til hamingju með frábæra hlaupið þitt elsku Erla, þú ert frábær :)
 • Esther frænka

  2.000kr.

  GO GO GO!!! Ég vel Despacito sérstaklega fyrir þig elsku Erla Bára
 • Dagný Hermannsdóttir

  5.000kr.

  Áfram þú :) Vildi óska þess að ég væri að hlaupa með þér eins og í fyrra, en ég verð með þér í anda í París :)
 • Þóra

  1.000kr.

  Áfram þú flotta fyrirmynd !
 • Ragnhildur V

  1.000kr.

  Hlauptu eins og stelpa
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk fyrir stuðninginn!

Blár apríl hlaupabolurinn þinn úr léttu hágæða dri-fit efni bíður þín á básnum okkar (E-15) í Höllinni. Sjáumst! Áfram þú og áfram einhverfir! 💙 #blarapril

17 ágú. 2017
Blár apríl

Áfram elsku Erla Bára mín

Þú ert einstök ❤ lag: don't stop me now með Queen 🖒👏👏❤

12 ágú. 2017
Mamma

You go girl🤙

Alice Cooper - Poison

07 ágú. 2017
Dóra